Næturstrætó
Af djamminu undir dúnsængina með strætó. Herferð til þess að vekja athygli á næturakstri strætó um helgar

grafísk hönnun
hugmyndavinna
hreyfigrafík
Það fegursta við skemmtanalíf Reykjavíkur á sumrin eru hinar björtu nætur. Með það að leiðarljósi ræstum við auglýsingaherferð sem hvatti einkum partíljón bæjarins til að nýta sér næturakstur Strætó. Og mála bæinn rauðgulan.


